Færsluflokkur: Dægurmál
2.7.2008 | 23:23
Drottningin í góðum gír,,
Drottningin er í mjög góðum gír núna og var að detta í 470 laxa nú í kvöld og eru hollin að fara með þetta 40-60 laxa eftir 3 dagana, eitt hollið fékk 137 fiska sem er frábær veiði á þessum tíma ,góðar göngur hafa verið síðustu daga og er orðið mikið af laxi á neðri svæðum í gilinu og milli fossa en nú verður að fara að rigna í dalnum svo fiskurinn fari að ganga Glanna og fara stigann grimmt .Laxakveðjur Kv Gretar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2008 | 22:55
Þokkaleg veiði í Norðuránni
Dægurmál | Breytt 28.6.2008 kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2008 | 22:58
Norðurá dagur 7
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2008 | 23:01
Norðuráin opnuð..
Þá er fyrsta deigi í Laxveiðinni í Norðurá lokið alls komu 4 laxar á land 3 fyrir hádegi og 1 á kvöldvaktinni , ágætt veður var í Borgarfirðinum í dag þó var nokkuð hvasst í morgun , lofthiti um 12° og vatnshiti um 8° .Það verður spennandi að fylgjast með næstu daga .kv Gretar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2008 | 23:40
Laxinn mættur í Norðurá.
Dægurmál | Breytt 1.6.2008 kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)